Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
4.3.25

Styrkjum úthlutað til þýðinga á íslenskum leikverkum 2025

Fagráð Sviðslistamiðstöðvar Íslands hefur lokið yfirferð umsókna um þýðingarstyrki sem auglýstir voru 19. febrúar 2025, með umsóknarfresti til 19. mars. Alls bárust 11 umsóknir og var ljóst að áhuginn á því að koma íslenskum leikverkum á framfæri á alþjóðavettvangi er mikill og metnaður umsækjenda til fyrirmyndar.

Styrkir eru veittir til þýðinga á frumsömdum íslenskum leikverkum yfir á önnur tungumál. Markmið styrkjanna er að auka sýnileika og eftirspurn eftir íslenskum leikverkum erlendis, hvort sem um ræðir sýningar, útgáfu eða kynningu á erlendum vettvangi.

Í ár var ákveðið að veita styrki til þriggja verkefna samtal 650 þúsund krónur.

Styrk hljóta eftirfarandi verkefni:

„Sjö ævintýri um skömm“ eftir Tyrfing Tyrfingsson í þýðingu Marie Sophie Besson á frönsku. Verkið verður gefið út í bókaformi hjá Maison d’Europe et d’Orient (l’Espace d’un instant) í Frakklandi.

Styrkupphæð: 250.000 kr.

„Heim“ eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur í þýðingu Brian FitzGibbon á ensku. Leiklestrar eru fyrirhugaðir í sendiráðum Íslands í Berlín, Osló og Helsinki. Þýðingunni verður dreift af Nordiska ApS.

Styrkupphæð: 250.000 kr.

„Árið án sumars“ eftir Marmarabörn í þýðingu Sögu Kjerúlf Sigurðardóttur á ensku. Verkið verður sýnt í Rosendal Teater í Noregi árið 2026, og kynningar fara fram í samstarfi við Reykjavík Dance Festival.

Styrkupphæð: 150.000 kr.

Fagráðið þakkar kærlega fyrir fjölbreyttar og vandaðar umsóknir. Næsta úthlutun verður auglýst síðar á árinu.