Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.

Um okkur

Um Sviðslistamiðstöð

Sviðslistamiðstöð Íslands tók til starfa árið 2022 og er stofnuð af öllum helstu hagaðilum innan sviðslista á Íslandi. Miðstöðin er rekinn með stuðningi frá Menningar- og viðskiptaráðuneyti.

Sviðslistamiðstöð Íslands gegnir því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan.

Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla meðal sviðslistafólks og -stofnana á Íslandi. Þá veitir Sviðslistamiðstöð upplýsingar, sinnir fræðslu og annast námskeiðahald.

Hagsmunaaðilar
Stjórn Sviðslistamiðstöðvar 2021 - 2023

Aðalstjórn

Þorsteinn J. Vilhjálmsson

Formaður

skipaður af Menningar- og viðskiptaráðherra

Ásgerður G. Gunnarsdóttir

Ritari

Tilnefnd af SAFAS

Gunnar Sturluson

Gjaldkeri

Tilnefndur af SSÍ

Tyrfingur Tyrfingsson

Meðstjórnandi

Tilnefndur af SAVÍST

Vigdís Jakobsdóttir

Meðstjórnandi

Tilnefnd af Sjálfstæðu Leikhúsunum

Varastjórn

Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Hallfríður Þóra Tryggvadóttir

Kristín Eysteinsdóttir

María Pálsdóttir

Pétur Ármannsson

Fagráð

Fagráð er skipað þremur fulltrúum og þremur til vara. Hlutverk þess er að taka ákvarðanir um veitingu ferðastyrkja sem og annarra styrkja sem miðstöðin hefur til úthlutunar og er ráðgefandi um meiriháttar alþjóðleg samstarfsverkefni sem skapast á sviði sviðslista. 

Skipan fagráðs skv. tilnefningu SAFAS, samráðsvettvangi fagfélaga í sviðslistum -  1. Apríl 2022 - 31. Mars 2024.

Aðalfulltrúar

Andri Björn Róbertsson

Aðalbjörg Árnadóttir

Rebekka Ingimundardótti

Varafulltrúar

Friðþjófur Þorsteinsson

Tinna Grétarsdóttir

Þóra Einarsdóttir

Starfsmenn

Friðrik Friðriksson

Framkvæmdastjóri

fridrik@svidslistamidstod.is

+354 699 0770