Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
6.10.22

Tilnefningar til Grímunnar 2022

Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna 7. júní og má sjá allar tilnefningar hér að neðan.

Sýning ársins:

  • 9 líf
  • Eftir Ólaf Egil Egilsson
  • Sviðsetning – Borgarleikhúsið
  • AIŌN
  • Eftir Ernu Ómarsdóttir og Önnu Þorvaldsdóttir
  • Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn og Sinfoníuhljómsveit Íslands
  • BALL
  • Eftir Alexander Roberts og Ásrúnu Magnúsdóttur
  • Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Eftir Tyrfing Tyrfingsson
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikrit ársins

  • 9 líf
  • Eftir Ólaf Egil Egilsson
  • Sviðsetning – Borgarleikhúsið
  • Blóðuga kanínan
  • Eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur
  • Sviðsetning - Fimbulvetur í samastarfi við Murmur productions og Tjarnarbíó
  • Njála á hundavaði
  • Eftir Hjörleif Hjartarson
  • Sviðsetning – Borgarleikhúsið
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Eftir Tyrfing Tyrfingsson
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikstjóri ársins

  • Ólafur Egill Egilsson
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Una Þorleifsdóttir
  • Ást og upplýsingar
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Stefán Jónsson
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
  • Vala Ómarsdóttir
  • TÆRING
  • Sviðsetning - HÆLIÐ setur um sögu berklanna í samstarfi við LA
  • Agnes Wild
  • Tjaldið
  • Sviðsetning – Miðnætti í samstarfi við Borgarleikhúsið

Leikari í aðalhlutverki

  • Almar Blær Sigurjónsson
  • Ásti og upplýsingar
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Björn Stefánsson
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Gísli Örn Garðarsson
  • Ég hleyp
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Hilmir Snær Guðnason
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Sigurbjartur Sturla Atlason
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikari í aukahlutverki

  • Eggert Þorleifsson
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
  • Hallgrímur Ólafsson
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Sigurður Þór Óskarsson
  • Emil í Kattholti
  • Sviðsetning – Borgarleikhúsið
  • Snorri Engilbertsson
  • Framúrskarandi vinkona
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Vilhjálmur B Bragason
  • Skugga Sveinn
  • Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Leikkona í aðalhlutverki

  • Ebba Katrín Finnsdóttir
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Halldóra Geirharðsdóttir
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Ilmur Kristjánsdóttir
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Vala Kristín Eiríksdóttir
  • Þétting hryggðar
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Vigdís Hrefna Pálsdóttir
  • Framúrskarandi vinkona
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikkona í aukahlutverki

  • Ásthildur Úa Sigurðardóttir
  • Emil í Kattholti
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Kristín Þóra Haraldsdóttir
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Margrét Ákadóttir
  • Ein komst undan
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Margrét Guðmundsdóttir
  • Ein komst undan
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Ólafía Hrönn Jónsdóttir
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikmynd ársins

  • Ilmur Stefánsdóttir
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Eva Signý Berger
  • Emil í Kattholti
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
  • Hvíla sprungur
  • Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn & Last Minute Productions
  • Guðný Hrund Sigurðardóttir
  • Kjarval
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Börkur Jónsson
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Búningar ársins

  • Erna Guðrún Fritzdóttir
  • BALL
  • Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn
  • Aldís Davíðsdóttir
  • Hetja
  • Sviðsetning - Skýjasmiðjan
  • Karen Briem & Sunneva Weisshappel
  • Rómeó <3 Júlía
  • Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn
  • Anna Rún Tryggvadóttir og Urður Hákonardóttir
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Lýsing ársins

  • Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir
  • Ein komst undan
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Björn Bergsteinn Guðmundsson
  • Framúrskarandi vinkona
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Pálmi Jónsson
  • Hvíla sprungur
  • Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn & Last Minute Productions
  • Halldór Örn Óskarsson
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Ólafur Ágúst Stefánsson
  • Skugga Sveinn
  • Sviðsetning – Leikfélag Akureyrar

Tónlist ársins

  • Anna Þorvaldsdóttir
  • AIŌN
  • Sviðsetning – Íslenski Dansflokkurinn og Sinfoníuhljómsveit Íslands
  • Guðmundur Óskar Guðmundsson, Matthildur Hafliðadóttir
  • Ásta
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Axel Ingi Árnason
  • Góðan daginn, faggi
  • Sviðsetning – Stertabenda í samstarfi við Þjóðleikhúsið
  • Hundur í óskilum
  • Njála á hundavaði
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Salka Valsdóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Auður, Bríet Ísis Elfar
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Hljóðmynd ársins

  • Gunnar Sigurbjörnsson, Þórður Gunnar Þorvaldsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Kristinn Gauti Einarsson
  • Ást og upplýsingar
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Ísidór Jökull Bjarnason
  • Ég hleyp
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Salka Valsdóttir, Kristinn Gauti Einarsson
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Ólafur Björn
  • Það sem er
  • Sviðsetning - Annað Svið í samastarfi við Tjarnarbíó

Söngvari ársins

  • Bjarni Snæbjörnsson
  • Góðan daginn, faggi
  • Sviðsetning – Stertabenda í samstarfi við Þjóðleikhúsið
  • Björn Stefánsson
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Halldóra Geirharðsdóttir
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Matthildur Hafliðadóttir
  • Ásta
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Selma Björnsdóttir
  • Bíddu bara
  • Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið

Dansari ársins

  • Emilía B. Gísladóttir
  • BALL
  • Íslenski dansflokkurinn
  • Emilía B. Gísladóttir
  • Hvíla sprungur
  • Íslenski dansflokkurinn & Last Minute Productions
  • Halla Þórðardóttir
  • ROF
  • Sveinbjörg Þórhallsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
  • Saga Sigurðardóttir
  • Rómeó <3 Júlía
  • Íslenski dansflokkurinn
  • Shota Inoue
  • Rómeó <3 Júlía
  • Íslenski dansflokkurinn

Danshöfundur ársins

  • Erna Ómarsdóttir
  • AIŌN
  • Íslenski dansflokkurinn & Sinfóníuhljómsveit Íslands
  • Alexander Roberts & Ásrún Magnúsdóttir
  • BALL
  • Íslenski dansflokkurinn
  • Erna Ómarsdóttir & Halla Ólafsdóttir
  • Rómeó <3 Júlía
  • Íslenski dansflokkurinn
  • Inga Maren Rúnarsdóttir
  • Hvíla sprungur
  • Íslenski dansflokkurinn & Last Minute Productions
  • Inga Huld Hákonardóttir
  • Neind Thing
  • Inga Huld Hákonardóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Dans og sviðshreyfingar

  • Lee Proud
  • 9 líf
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Lee Proud
  • Emil í Kattholti
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Emily Terndrup, Conor Doyle
  • Framúrskarandi vinkona
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Rebecca Hidalgo
  • Rómeó og Júlía
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
  • Sveinbjörg Þórhallsdóttir
  • Sjö ævintýri um skömm
  • Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Barnasýning ársins

  • Emil í Kattholti
  • Sviðsetning - Borgarleikhúsið
  • Tjaldið
  • Sviðsetning - Miðnætti í samstarfi við Borgarleikhúsið
  • Eftir Agnesi Wild, Sigrúnu Harðardóttur, Nick Candy og Evu Björg Harðardóttur
  • Umskiptingur
  • Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
  • Eftir Sigrúnu Eldjárn

Sproti ársins

  • Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
  • Fyrir verkið When the bleeding stops
  • Umbúðalaust
  • Helgi Rafn Ingvarsson og Rebecca Hurst
  • fyrir verkið Music and the Brain
  • FWD Youth Company
  • Plöntutíð