Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
1.8.25

Sviðið – Ný þáttaröð á RÚV um sviðslistir á Íslandi

Sviðslistamiðstöð Íslands kynnir með stolti nýja sjónvarpsþáttaröð, Sviðið, sem fer í loftið á RÚV miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:05. Þættirnir verða á dagskrá næstu fjögur miðvikudagskvöld og bjóða upp á fjölbreytta sýn á sviðslistir á Íslandi.

Þáttaröðin er framleidd í samstarfi við 101 Productions með styrk úr Barnamenningarsjóði og stuðningi RÚV. Þættirnir miða að því að vekja áhuga ungs fólks á sviðslistum og kynna fjölbreytta möguleika listgreinarinnar á lifandi og aðgengilegan hátt.

Efni þáttanna:

  • Þáttur 1 (8. janúar): Leikstjórn og leiklist með viðtölum við Unu Þorleifsdóttur, Önnu Kolfinnu Nikulásdóttur og Kristínu Þóru Haraldsdóttur.
  • Þáttur 2 (15. janúar): Óperusenan með viðtali við unga óperusöngvara úr sviðslistahópnum Óð, ásamt viðtölum við Viktoríu Blöndal um samsköpunarleikhús og Sigurð Ámundason um óhefðbundin sviðsverk.
  • Þáttur 3 (22. janúar): Samstímadans og sirkuslistir með Ásrúnu Magnúsdóttur, Andrean Sigursveinssyni og Eyrúnu Ævarsdóttur.
  • Þáttur 4 (29. janúar): Leikritun með Tyrfingi Tyrfingssyni og sviðslistanám með Hólmfríði Hafliðadóttur og Agli Gauta Sigurjónssyni.

Eftir sýningu á RÚV verða þættirnir gerðir aðgengilegir á vef Sviðslistamiðstöðvar og á Listveitunni á vef List fyrir alla.

Við hvetjum öll til að fylgjast með á RÚV og njóta þessarar fjölbreyttu og skapandi nálgunar á sviðslistir.

Fylgist með Sviðinu og uppgötvið kraft og fjölbreytileika sviðslista á Íslandi!