Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
6.14.22

Grímuhafar ársins 2022

Valnefnd Grímunnar hefur útnefnt söngleikinn Níu líf þá sýningu sem skaraði mest framúr á leikárinu 2021 til 2022. Eftirfarandi eru Grímuverðlaunahafar í heild sinni

Sýning ársins

Níu líf - Borgarleikhúsið

Leikrit ársins
Sjö ævintýri um skömm
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Þjóðleikhúsið

Leikstjóri ársins
Stefán Jónsson
Sjö ævintýri um skömm
Þjóðleikhúsið

Leikari ársins í aðalhlutverki
Hilmir Snær Guðnason
Sjö ævintýri um skömm
Þjóðleikhúsið

Leikari ársins í aukahlutverki  
Vilhjálmur B. Bragason
Skugga Sveinn
Leikfélag Akureyrar

Leikkona ársins í aðalhlutverki
Halldóra Geirharðsdóttir
Níu líf
Borgarleikhúsið

Leikkona ársins í aukahlutverki
Margrét Guðmundsdóttir
Ein komst undan
Borgarleikhúsið

Leikmynd ársins
Börkur Jónsson
Sjö ævintýri um skömm
Þjóðleikhúsið

Búningar ársins
Þórunn Elísabet Sveinsdóttir
Sjö ævintýri um skömm
Þjóðleikhúsið

Lýsing ársins
Halldór Örn Óskarsson
Sjö ævintýri um skömm
Þjóðleikhúsið

Tónlist ársins
Anna Þorvaldsdóttir
AIŌN
Íslenski dansflokkurinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hljóðmynd ársins
Salka Valsdóttir og Kristinn Gauti Einarsson
Rómeó og Júlía
Þjóðleikhúsið

Söngvari ársins
Halldóra Geirharðsdóttir
Níu líf
Borgarleikhúsið

Dansari ársins
Shota Inoue
Rómeó og Júlía
Íslenski dansflokkurinn

Danshöfundur ársins
Erna Ómarsdóttir
AIŌN
Íslenski dansflokkurinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Dans- og sviðshreyfingar ársins
Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Rebecca Hidalgo
Rómeó og Júlía
Þjóðleikhúsið

Barnasýning ársins 2022
Emil í Kattholti
eftir Astrid Lindgren
Borgarleikhúsið

Sproti ársins 2022
Umbúðalaust
Borgarleikhúsið

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2022
Ólafur Haukur Símonarson, leikskáld og rithöfundur