Með því að smella á „Samþykkja“ staðfestir þú að vafrakökur séu geymdar í tækinu þínu til að auka notendaupplifun, greina notkun síðunnar og aðstoða við markaðsstarf okkar. Skoðaðu persónuverndarstefnu okkar fyrir frekari upplýsingar.
Skilmálar um notkun á vafrakökum
Þegar þú heimsækir vefsíður gætu þær geymt eða sótt gögn í vafrann þínn með vafrakökum (e. cookies). Þetta er oft nauðsynlegt fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökurnar gætu verið notaðar til markaðssetningar, greiningar eða til að sérsníða síðuna, t.d. til að geyma kjörstillingar þínar.

Persónuvernd er okkur mikilvæg. Þess vegna hefur þú möguleika á að slökkva á ákveðnum tegundum af vafrakökum sem eru ekki nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Þessi útilokun getur haft áhrif á upplifun þína af vefsíðunni.
Stjórnun á vafrakökum eftir flokkum
Nauðsynlegt
Alltaf virkt
Þessar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni síðunnar.
Markaðssetning
Þessar vafrakökur eru notaðar til að birta auglýsingar sem eiga betur við þig og áhugamál þín. Þær geta einnig verið notaðar til að mæla árangur auglýsingaherferða eða takmarka fjölda skipta sem þú sérð auglýsingar. Markaðsfyrirtæki setja þær inn með leyfi rekstraraðila vefsíðunnar.
Persónulegar stillingar
Þessar vafrakökur gera vefsíðunni kleift að muna stillingarnar þínar (svo sem notendanafn, tungumál eða svæði) og veita betri og persónulegri upplifun.
Greining
Þessar vafrakökur hjálpa rekstraraðila vefsíðunnar að fylgjast með virkni síðunnar, hvernig gestir nota hana og hvort það komi upp tæknileg vandamál. Þessar vafrakökur safna ekki upplýsingum sem auðkenna gesti.
11.18.22

Örkynningar á RDF og Lókal

Sviðslistamiðstöð í samstarfi við Reykjavik Dance Festival, Lókal og Íslandsstofu stóð fyrir örkynningum (pitch session) á íslensku sviðslistafólki og verkefnum í tengslum við hátíð RDF og Lókal fimmtudaginn 17. nóvemeber.  Kynningin fór fram á kaffihúsi Tjarnarbíós þar sem 10 sviðslistahópar kynntu verk sin fyrir 15 listrænum stjórnendum hátiða og sýningarstaða í Evrópu.  Eftirtaldir sviðslistahópar kynntu verk sín í tveggja tíma dagskrá:


Barnabarinn og Barnabærinn eftir Krakkaveldi

BALL, Teenage Songbook of Love and Sex  & One night in…. eftir Alexander Roberts & Ásrúnu Magnúsdóttur

Inasand & Life - a mudpie eftir 10 fingur

Club Romantica eftir Abendshow Theaterclub í samstarfi við Murmur Productions kynnt af Friðgeiri Einarssyni

MOLTA eftir Rósu Ómarsdóttur

A year without summer eftir Marble Crowd

Neind Thing eftir Ingu Huld Hákonardóttur

Kok - Ópera eftir Svartur jakki, textar Kristínar Eiríksdóttur og tónlist Þórunnar Grétu Sigurðardóttur

ALDA eftir Katrínu Gunnarsdóttur

When the Bleeding Stops eftir Lovísu Ósk Gunnarsdóttur