Óperudagar og Reykjavík Dance Festival verða Borgarhátíðir 2023 - 2025
Sviðslistamiðstöð Íslands hlaut styrk úr Barnarmenningarsjóði
Ferðastyrkir eru veittir sviðslistafólki til sýningaferðalaga erlendis eða til að taka þátt í viðburðum sem miða að því að vekja áhuga, auka sýnileika og eftirspurn íslenskra sviðsverka utan landsteinanna.
Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til atvinnusviðslistahópa fyrir leikárið 2022/23 – aukaúthlutun átak ríkisstjórnar. Veittar eru 25 milljónir til sjóðsins og að auki 50 listamannalaun til sviðslistafólks, 35 ára og yng
ICE HOT – Nordic Dance Platform kynnir norrænan samtímadans og danslist eins og hún gerist best. Hátíðin var síðast haldin í Reykjavík árið 2018 og nú er komið að Finnum að hýsa hátíðina.
Sviðslistamiðstöð Íslands hefur ráðið Friðrik Friðriksson í starf framkvæmdastjóra. Hann hefur störf 1. febrúar 2022.